20 nóvember 2005

Lesið vir2004

Bragi er með tillögu að desemberhittingi heima á Fróni í jólafríinu. Ég legg til að allir vírarar sem ekki vilja vera fjarri góðu gamni leggi leið sína á vir2004 síðuna okkar og leggi orð í belg. Þeir sem vilja vera fjarri góðu gamni ættu líka að setja inn athugasemd.