10 september 2005

En gang til

Jeg forstår ikke hvad du siger. Undskyld, men kan du tale langsommere? Hvad siger du? Þetta eru dönsku setningarnar sem ég notast oftast. Ég að öllu jöfnu a.m.k. tær þeirra í hverju samtali óháð fjölda orða sem fólgnar eru í samtalinu. T.d. var ég að spjalla við stelpu í gær og hún spurði mig um alls kyns einfalda hluti og mitt fyrst svar var alltaf Hvad siger du? eða En gang til, með tilheyrandi spurnar/ég-skil-ekki-neitt augum. Þetta er ferlegt. Er ekki einhver tungumálasnillingur sem getur kennt mér óaðfinnanlega dönsku á c.a. viku. Það væri fínt.