15 september 2005

Þytur í laufi

Það er tekið að hausta hérna í mörk dana. Trén tekin að skipta litum, lauf byrjuð að falla og orðið frekar kalt. Í dag var ekki nema 15 gráður. Þó er búið að spá góðu veðri um helgina, þ.a. það á kannski eftir að kreista smá dropa úr sumrinu enn.