Það sem vantar í magni
hefur svo sannarlega ekki verið bætt upp með gæðum á þessari bloggsíðu. En ég er bara bloggsnauður þessa dagana, vantar innblástur. Mér tókst samt að ljúka meistaraverkefninu í samstarfi við Ými og gekk það með prýði. Í tilefni þess tók ég nokkur Billy Preston spor sambærileg við þau sem má sjá hér við lagið "Double-O Soul".