04 desember 2006

Ef einhver hefur áhuga ...

Á miðvikudaginn, 6. desember 2006, kl.20 heldur íslenski kórinn Staka og færeyski kórinn Mpiri tónleika í Samuelskirkju, á Nørrebro. Aðgangeyrir er kr. 50.-
María og fæðing Jesús er gegnum gangandi þema tónleikanna. Endilega komdu og njóttu áhugaverðrar og fallegrar kórtónlistar í fallegum hljómburði Samúelskirkju.

Við sjáumst á miðvikudaginn kl.20!

Kær kveðja, Staka og Mpiri.



På onsdag, den 6. desember 2006, kl.20 er der julekoncert med det islandske kor Staka, og detfærøiske kor Mpiri, i Samuelskirken, Nørrebro. Entré er kr. 50.-Maria og Jesu fødsel er et gennemgående tema i koncerten.Kom og hør spændende og smuk kormusik, i Samuelskirkens dejlige klang.

Vi ses på onsdag kl. 20!

Kærlig hilsen, Staka og Mpiri.