Á heimleið
Þá er komið að heimferð, aftur til Íslands. Vélin fer í loftið eftir tæpa 11 tíma. Tónleikarnir í gær gengu vel, einstaklega góður hljómburður í borgarsafninu (þar sem þeir fóru fram). Síðan kem ég aftur til Danmerkur 3. september. Ég veit að það eru ekki allir sem fara heim um sumarið, hvað með þig? Hvar verður þú í sumar?