14 febrúar 2007

Aftur í Danmörku

Jæja,

þá er ég loksins kominn aftur til Danmerkur eftir langt, langt frí. Jólafríið leið allt of hratt þrátt fyrir drjúga framlengingu en það er samt gaman að vera aftur kominn hingað í suðurhöf. og nú er það lokaspretturinn sem er framundan. Ég byrja formlega á Masters verkefninu á morgun og verð að næstu sex mánuðina.

Hef þetta ekki lengra í bili.