15 ágúst 2005

Fyrsta færslan

Þá er ný bloggsíða komin á netið. Hér getur þú fylgst með æsispennandi ferð minni til hinnar ævintýrakenndu og framandi Danmerkur. Fylgist með!